Skólinn
Leiðin þín: Forsíða >> Skólinn >> Fréttir
Fréttir
10. apríl 2018 16:17

Listnemar í Marshall-húsi

 

 

Í aprílbyrjun fóru kennarar og nemendur í áfanganum MENN2so05 í vettvangsferð í Marshallhúsið, sem er listahús á Grandanum í Reykjavík. Vel var tekið á móti hópnum og hann leiddur í gegnum þrjár myndlistarsýningar sem nú hanga uppi í húsinu. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd voru nemendur almennt ánægðir með ferðina. Sari Cedergren smellti af (smellið á mynd til að fá allan hópinn).

 

Í Nýlistasafninu er nokkurs konar yfirlitssýning á verkum Rögnu Róbertsdóttur, í Kling og bang sýnir bandaríska listakonan Elizabeth Peyton nýleg verk og í stúdíó Ólafur Elíasson má líta verk eftir þennan dansk/íslenska myndlistarmann.

S
M
Þ
M
F
F
L
24
25
27
28
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
Fyrri mánuður
mars 2019
Næsti mánuður
Mynd af skólanum