Skólinn
Leiðin þín: Forsíða >> Skólinn >> Fréttir
Fréttir
10. apríl 2018 10:08

Skuggakosningar á fimmtudaginn

 

Síðustu helgina í maí verða bæjar og sveitarstjórnarkosningar á Íslandi. Það er á enskri tungu "local democracy" og gæti lagst út sem "nær-lýðræði" á íslensku, en oft líka bara kallað staðbundið lýðræði. Nemendum FG gefst kostur á því að kjósa í skuggakosningum á fimmtudaginn kemur. Þær standa allan daginn. Einnig er von á frambjóðendum úr Garðabæ í skólann á morgun, miðvikudag. Lýðræði skiptir máli, en á því miður undir högg að sækja víða um heim um þessar mundir. Kynnið ykkur málið og meira er hér: http://egkys.is/skuggakosningar/

 

S
M
Þ
M
F
F
L
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
1
2
3
4
5
6
Fyrri mánuður
september 2018
Næsti mánuður
Mynd af skólanum