Skólinn
Leiðin þín: Forsíða >> Skólinn >> Fréttir
Fréttir
24. mars 2018 11:26

FG vann Gettu betur 2018 - Hljóðneminn fær nýtt póstnúmer

 

  

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ er sigurvegari Gettu betur árið 2018. Lið skólans vann Kvennaskólann í Reykjavík í Háskólabíói þann 23.mars síðastliðinn. Er þetta í fyrsta sinn sem FG vinnur Hljóðnemann, sem fær nú nýtt póstnúmer, 210 - Garðabær. Takk fyrir frábæra skemmtun, Guðrún, Jóel og Gunnlaugur - þið eruð stolt skólans. Takk þjálfarar og stuðningsmenn og til hamingju allir nemendur, starfsmenn og velunnarar skólans. Hellingur af myndum og efni er á fésbók FG. Myndina tók Áslaug Hulda Jónsdóttir, smellið til að fá stærri útgáfu.

 

S
M
Þ
M
F
F
L
24
25
27
28
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
Fyrri mánuður
mars 2019
Næsti mánuður
Mynd af skólanum