Skólinn
Leiðin þín: Forsíða >> Skólinn >> Fréttir
Fréttir
2. mars 2018 15:25

Perluarmbönd fyrir Kraft og prjón fyrir Konukot

 

 

Nemendur FG létu gott af sér leiða í Imbruvikunni í febrúar og gerðu hátt í 400 armbönd fyrir Kraft, en Kraftur er stuðningsfélag fyrir ungt fólk á aldrinum 18-40 ára sem greinst hafa með krabbamein, sem og aðstandendur þeirra. Auk þess prjónuðu nemendur helling af grifflum fyrir Konukot. Snillingar!

 

 

S
M
Þ
M
F
F
L
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
Fyrri mánuður
ágúst 2018
Næsti mánuður
Mynd af skólanum