Skólinn
Leiðin þín: Forsíða >> Skólinn >> Fréttir
Fréttir
2. febrúar 2018 11:00

Unnu Jarmið 2018 - Nína Dagbjört í fyrsta sæti

 

 

Söngkeppnin Jarmið fór fram á fimmtudaginn 28. janúar  síðastliðinn fyrir fullu húsi áhorfenda. Atriðin voru 14 talsins og hvert öðru glæsilegra. Sigurvegari kvöldsins var Nína Dagbjört en hún söng lagið Mercy með Duffy. Í öðru sæti var Fjóla Ýr Jörundsdóttir með lagið The greatest showman og Bríet Eva Sigurðardóttir hafnaði í þriðja sæti með lagið Pacify her með Melanie Martinez. Við óskum þeim öllum til hamingju. Meira af myndum á fésbók FG.

 

S
M
Þ
M
F
F
L
25
26
27
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
Fyrri mánuður
desember 2018
Næsti mánuður
Mynd af skólanum