Skólinn
Leiðin þín: Forsíða >> Skólinn >> Fréttir
Fréttir
11. janúar 2018 13:14

FG vann í Gettu betur

 

 

Nú er hin stórskemmtilega spurningakeppni Gettu betur hafin enn eitt árið og keppti FG við Framhaldsskólann á Húsavík á Rás tvö þann 10.janúar. FG vann og urðu lokatölur 38-18. Þar með er lið FG komið í 16 liða úrslit, sem einnig fara fram á Rás 2. Átta liða úrslit færast svo yfir á sjónvarpsskjáinn. Í liði FG eru Jóel Ísak Jólesson, Guðrún Kristín Kristinsdóttir og Gunnlaugur Hans Stephensen. 

 

Á myndinni eru hinsvegar Björn Bragi Arnarson spyrill, og tveir af af dómurum; Bryndís Björgvinsdóttir og Vilhelm Anton Jónsson, eða ,,Villi naglbítur" eins og hann er kallaður.

S
M
Þ
M
F
F
L
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
27
28
1
2
3
4
5
6
7
8
9
Fyrri mánuður
febrúar 2019
Næsti mánuður
Mynd af skólanum