Skólinn
Leiðin þín: Forsíða >> Skólinn >> Fréttir
Fréttir
11. janúar 2018 13:04

Landskeppni í líffræði - opið fyrir skráningar

 

 

Undankeppni fyrir val landsliðs framhaldsskólanna í líffræði fer fram kl. 10:00-11:00, miðvikudaginn 24. janúar nk. í stofu V213 í FG. Smellið á myndina til að frá frekari upplýsingar.

 

 

Prófið samanstendur af 50 krossaspurningum á ensku. Prófinu fylgir orðalisti með þýðingum fagorða.

Viðfangsefni prófsins er mjög víðfeðmt og við mælum ekki með því að nemendur undirbúi sig sérstaklega fyrir það. Spurningarnar eru úr frumulíffræði, grasafræði og plöntulífeðlisfræði, dýrafræði og dýralífeðlisfræði, vistfræði, lífefnafræði, erfðafræði, þróunarfræði, örverufræði, atferlisfræði og kerfisfræði.

Stigahæstu keppendunum verður boðið að taka þátt í úrslitakeppni sem haldin verður í lok febrúar.

Á grundvelli úrslitakeppninnar verður landsliðið í líffræði valið sem tekur þátt í ólympíukeppninni í líffræði sem haldin verður í Íran í júlí 2018. 

S
M
Þ
M
F
F
L
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
27
28
1
2
3
4
5
6
7
8
9
Fyrri mánuður
febrúar 2019
Næsti mánuður
Mynd af skólanum