Skólinn
Leiðin þín: Forsíða >> Skólinn >> Fréttir
Fréttir
8. september 2017 09:32

Pétur Pan svífur um sali FG

 

 

Það verður sjálfur Pétur Pan sem mun svífa um sali FG á vorönn, þegar leikfélagið okkar, Verðandi, frumsýnir nýtt stykki. Þetta var formlega tilkynnt á "opna hljónemanum" (Open Mic) um daginn. Það verður sama "áhöfn" og á hinu frábæra leiktriti, Kalli og súkkulaðiverksmiðjan, sem sló í gegn síðastliðið vor. Leikstjóri verður Andrea Ösp Karlsdóttir og Baldur Ragnarsson sér um tónlist.

 

 

S
M
Þ
M
F
F
L
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
Fyrri mánuður
júní 2018
Næsti mánuður
Mynd af skólanum