Skólinn
Leiðin þín: Forsíða >> Skólinn >> Fréttir
Fréttir
11. maí 2015 10:44

Starfsbraut FG með sýningu í Gallerý Tukt

 

 

Nemendur á starfsbraut FG opna sýningu í Gallerý Tukt í Hinu húsinu í Pósthússtræti 3-5, þriðjudaginn 12. maí. Sýningin er lítil ferð um hugarheim hins skapandi einstaklings þar sem litir, gleði og ótakmarkað hugmyndaflug ræður ferð. Sýnendur eru: Agata Erna Jack, Benjamín Lúkas Snorrason, Felix Magnússon, Helga Davíðsdóttir, Robert Erwin, Rolf Johansen og Shane Kristófer Mapes. Allir eru velkomnir og opið frá 16.00 daglega.

 

 

S
M
Þ
M
F
F
L
26
27
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
16
17
18
1
2
3
4
5
6
Fyrri mánuður
desember 2017
Næsti mánuður
Mynd af skólanum