Skólinn
Leiðin þín: Forsíða >> Skólinn >> Fréttir
Fréttir
27. nóvember 2012 19:00

Hilmar og Júlíana Íslandsmeistarar

 

 

Hilmar Örn Jónsson úr FH, sem stundar nám við, FG, varð Íslansdmeistari í skylmingum með höggsverði á móti sem haldið var í skylmingamiðstöðinni Baldurshaga í Laugardal um helgina. Hilmar vann einnig ungmennaflokk karla. 

 

Þá varð Júlía Grétarsdóttir, nemandi á íþróttabraut, einnig Íslandsmeistari unglinga í listhlaupi á skautum þessa sömu helgi. Hún sigraði á Íslandsmóti Skautasambands Íslands 2012 sem haldið var í Skautahöllinni í Laugardal.

 

Júlía, sem æfir með Skautafélaginu Birninum, var búin að undirbúa sig lengi fyrir mótið. Hún var í 2. sæti eftir fyrri daginn en náði að taka á stóra sínum seinni daginn og skautaði vel. Heildarstig hennar úr samanlögðu voru 77.32 .               

 

Júlía stefnir á að keppa á Norðurlandamótinu sem haldið verður í Egilshöllinni í byrjun febrúar. 

 

(Mynd af Hilmari, Feykir.is, 2011)

 

 

S
M
Þ
M
F
F
L
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Fyrri mánuður
júlí 2019
Næsti mánuður
Mynd af skólanum