Skólinn
Leiðin þín: Forsíða >> Skólinn >> Fréttir
Fréttir
7. nóvember 2012 22:25

Tuttugu stúlkur luku námskeiði

 

Nýlega luku 20 stúlkur í FG námskeiði þar sem markþjálfinn Rúna Magnúsdóttir þjálfaði þær í finna hæfileika sína, efla sjálfstraust og sjálfsmynd og styrkja stöðu sína. Þær fengu þjálfun í að styðja og styrkja hvor aðra í ná markmiðum sínum og móta framtíðaráætlanir.  

Námskeiðið var haldið í boði Soroptimistaklúbbs Hafnarfjarðar og Garðabæjar og voru stúlkurnar mjög ánægðar með að fá þetta tækifæri. Skólinn þakkar Soroptimistaklúbbnum fyrir þetta rausnarlega tilboð til nemenda skólans.  

S
M
Þ
M
F
F
L
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Fyrri mánuður
júlí 2019
Næsti mánuður
Mynd af skólanum