Skólinn
Leiðin þín: Forsíða >> Skólinn >> Fréttir
Fréttir
5. nóvember 2012 13:10

Dagur Loka - 6. nóvember

 

 

Þriðjudagurinn 6.nóvember er dagur Loka, en þá hafa nemendur og kennarar, sem og fleiri starfsmenn skólans, hlutverkaskipti. Nemendur sjá t.d. um kennsluna og kennarar mega ekki vera á kennarastofunni. Þetta er í þriðja sinna sem þessi dagur er haldinn og markmið hans er að lífga upp á skólalífið, gera eitthvað sem er öðruvísi.

 

S
M
Þ
M
F
F
L
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Fyrri mánuður
júlí 2019
Næsti mánuður
Mynd af skólanum