Skólinn
Leiðin þín: Forsíða >> Skólinn >> Fréttir
Fréttir
2. nóvember 2012 14:40

Aðstoðar-sendiherra USA ræddi forsetakosningarnar

 

Aðstoðar-sendiherra Bandaríkjanna, Eric Green, kom í heimsókn í stjórnmálafræðitíma föstudaginn 2. nóvember hjá Gunnari Hólmsteini, til að ræða forsetakosningarnar sem verða næstkomandi þriðjudag, 6. nóvember. Eric fór yfir stöðu mála, þau málefni sem helst eru í umræðunni, fjallaði örlítið um kosningakerfið og fleira.

 

Að lokinni kynningu var opnað fyrir spurningar úr sal frá nemendum.

 

Kosningabaráttan er mjög spennandi í Bandaríkjunum, en Barack Obama (demókrati), fyrsti þeldökki forseti Bandaríkjanna, berst nú fyrir endurkjöri.

 

Gegn honum berst Mitt Romney, fyrrverandi rfylkisstjóri í Massachusetts, en hann er fulltrúi Repúblíkanaflokksins.

 

 

 

S
M
Þ
M
F
F
L
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Fyrri mánuður
júlí 2019
Næsti mánuður
Mynd af skólanum