Skólinn
Leiðin þín: Forsíða >> Skólinn >> Fréttir
Fréttir
11. apríl 2012 21:57

Söngkeppni framhaldsskólanna verður haldin þann 21.4

 

 

Hin árlega söngkeppni framhaldsskólanna verður haldin þann 21.apríl næstkomandi. Að sjálfsögðu er FG með og fulltrúi skólans er Hildur Eva Ásmundsdóttir. Hægt er að sjá myndband hennar og annarra keppenda hér. Hægt er að kjósa uppáhalds lag.

 

 

 

Fyrir páska tóku svo nemendur starfsbrautar FG, þátt í söngkeppni starfsbrauta í Fjölbraut í Ármúla. Nemendur af 18 starfsbrautum mættu á keppnina en 12 skólar kepptu í sjálfri keppninni.

 

Nemendur FG stóðu sig frábærlega en þeir sungu gamla Pink Floyd lagið ,,Another Brick in the Wall“.

 

Verkmennaskólinn á Akureyri sigraði keppnina að þessu sinni. Eftir keppni var slegið upp balli og dansað fram yfir miðnætti. 

S
M
Þ
M
F
F
L
26
27
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
16
17
18
1
2
3
4
5
6
Fyrri mánuður
desember 2017
Næsti mánuður
Mynd af skólanum