Skólinn
Leiðin þín: Forsíða >> Skólinn >> Fréttir
Fréttir
28. apríl 2011 10:51

Sýning á verkum nemenda Fjölbrautaskólans í Garðabæ


 

Fimmtudaginn 28. apríl kl. 17-19 verður opnuð sýning á verkum nemenda á myndlistarbraut  Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Sýningin er á 1. hæð í aðalsafni, Grófarhúsi, Tryggvagötu 15.
Sýningin er afrakstur tólf nemenda í lokaáfanga í myndlist.

Viðfangsefni þeirra eru ólík og hefur hver og einn þróað eigin aðferðir og efnistök.
 
Sýningin stendur 5. maí.
Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.
Sýningarskrá framhlið / bakhlið

 

S
M
Þ
M
F
F
L
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
Fyrri mánuður
ágúst 2018
Næsti mánuður
Mynd af skólanum