Skólinn
Leiðin þín: Forsíða >> Skólinn >> Fréttir
Fréttir
27. apríl 2011 13:23

Sumarhátíð

 

 

Í dag miðvikudaginn 27. apríl var sumarhátíð í FG. Fyrst fóru nemendur ásamt kennurum út að hreinsa skólalóðina. Að því loknu söfnuðust allir saman í Urðarbrunni.  Venja hefur verið að veita nemendum viðurkenningu fyrir vel unnin störf í þágu skólans. Í þetta skipti var ákveðið að kaupa hjartastuðtæki og veitti Þorkell Einarsson því viðtöku

fyrir hönd nemenda. Ýmislegt skemmtilegt var í boði. Nemendur gátu fengið sér kandífloss, krapís og popp.  Fyrir utan skólann var hoppukastali, frisbídiskar og fótboltar voru á grasinu.  Í hádeginu var síðan grillað fyrir nemendur, hljómsveit spilaði á palli fyrir utan og úrslit í spurningakeppni Rökréttu var haldin.

 

 

 

S
M
Þ
M
F
F
L
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
Fyrri mánuður
ágúst 2018
Næsti mánuður
Mynd af skólanum