Skólinn
Leiðin þín: Forsíða >> Skólinn >> Fréttir
Fréttir
6. apríl 2011 18:04

Ylva og Daníel láta í sér heyra fyrir norðan

 

Daníel Jón og Ylfa Marín verða fulltrúar FG í Söngkeppni framhaldsskólanna, sem  fer fram á Akureyri um helgina. Þar munu þau flytja lagið Litla systir, sem er eftir Daníel.

 Þau sigruðu söngkeppni NFFG, sem haldin var í febrúar síðastliðinn.

 

Búist er við hörkukeppni fyrir norðan og við óskum Daníel og Ylfu góðs gengis.

 

Hér má sjá myndband frá MBL um lag Daníels með viðtali við þau og lagið sjálft.

 

GH

S
M
Þ
M
F
F
L
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
Fyrri mánuður
ágúst 2018
Næsti mánuður
Mynd af skólanum