Skólinn
Leiðin þín: Forsíða >> Skólinn >> Fréttir
Fréttir
21. mars 2011 09:55

Dagur Loka

 

Dagur Loka var haldinn í fyrsta sinn í skólanum fimmtudaginn 17. mars. Þennan dag skiptu nemendur og starfsfólk skólans um hlutverk. Allir starfsmenn gerðust nemendur og nemendur leystu þá af. Nemendur gerðust kennarar, stjórnendur, skólaliðar, námsráðgjafar o.s.frv. 

 Tilgangurinn var að starfsmenn og nemendur átti sig betur á störfum og hlutverkum hvers annars og sýni í kjölfarið hvert öðru enn meiri skilning og virðingu. Deginum lauk með því að forseti NFFG og skólameistari kepptu í borðtennis í Urðarbrunni. Dagurinn heppnaðist vel og er verður líklega fastur liður í skólastarfinu. Fjallað var um Dag Loka í vefsjónvarpi mbl.is.  http://www.mbl.is/frettir/sjonvarp/56297/?cat=innlent     

 

 

 

 

S
M
Þ
M
F
F
L
25
26
27
28
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
1
2
3
4
5
6
7
Fyrri mánuður
mars 2018
Næsti mánuður
Mynd af skólanum